Gjafalisti
Kæru gestir, við höfum ákveðið að útbúa ekki gjafalista fyrir brúðkaupið.
Ykkur er að sjálfsögðu frjálst að gefa brúðhjónunum gjöf en við viljum einnig styrkja gott málefni og því munu allar peningagjafir renna til styrktar langveikra barna.
Bestu kveðjur, Sara og Gulli
