Matseðill

Forréttir

Grillað risarækjuspjót, mangó salsa, chili raspur & spicy mæjó
Djúpsteikt And Gyoza, sesame-soy dressing & ponzu mæjó
Nauta tataki, jarðskokkar & vorlaukur
Hörpuskels ceviche, blóðappelsína & yuzu

Aðalréttir

Kalkúnarbringa í rósmarín og appelsínulegi
Nautalund í íslensku garðablóðbergi

Sósur
Bearnaise sósa og rauðvínsgljái

Meðlæti

Grillað brokkolí, parmesan & sítróna
Heilbakað blómkál, jógúrtsósa, möndlur og granatepli
Grillað salat, confit tómatar, feta & sýrður laukur
Saltbökuð Seljurót, seljuróta krem & heslihnetur
Hunangsgljáðar gulrætur & steiktir villisveppir
Stökkar kartöflur, aioli & gremólata

Eftirréttir

Sítrónu tart & ítalskur marengs
Súkkulaði skel, súkkulaði og heslihnetukrem & hindber
Djúpsteiktir ástarpungar & saltkaramella
Ávaxta paté fruitt
Brúðkaupsterta í bollakökum